Kírópraktorstofa Íslands opnaði 1. nóvember 2010. Fjöldi vina og velunnara mættu á svæðið og kynntu sér starfsemi stofunnar sem státar af bestu stafrænni röntgentækni sem völ er á í dag.