Það gleður okkur að tilkynna að Kírópraktorstofa Íslands mun opna í Sporthúsinu í Reykjanesbæ að Flugvallabraut 701, miðvikudaginn 23. apríl næstkomandi. Til að byrja með verður opið mánudaga og miðvikudaga en við stefnum á að hafa opið alla virka daga.

Hægt er að bóka tíma í Noona appinu, í síma 527-2277 eða í tölvupósti á kpi@kpi.is

Við hlökkum til að taka á móti ykkur í Reykjanesbæ.