Tag Archives: kírópraktík

Höfuðverkir og kírópraktík

Einstaklingar með höfuðverki ganga reglulega inn um okkar dyr. Höfuðverkir eru taldir vera eitt af grundvallarheilkennum sem kírópraktorar geta, oft og tíðum, hjálpað mikið með, samkvæmt vísindalegum rannsóknum (Bronfort et al., 2001). Þar sem höfuðverkir geta vissulega verið mjög alvarlegir verður að hafa varann á og vanda mjög til verka við greiningu þegar höfuðverkir eiga […]