Sjúkraþjálfarar í heimsókn

Sjúkraþjálfarar frá Reykjalundi komu í heimsókn til að kynna sér starfsemi Kírópraktorstofu Íslands. Öllum fannst mikilvægt að starf kírópraktora og sjúkraþjálfara styðji hvort annað með sameiginlegt markmið í huga, að stuðla að bættri heilsu fólks.
Sjúkraþjálfararnir voru ánægðir með aðstöðuna og voru mjög hrifnir af stafrænni greiningartækni sem er notuð á stofunni.