Nýir eigendur Kírópraktorstofu Íslands

Eins og fram hefur komið hafa átt sér stað eigendaskipti á Kírópraktorstofu Íslands. Magni Bernhardson opnaði stofuna árið 2010 og hefur stýrt henni frá upphafi með frábærum árangri í góðu samstarfi við Sporthúsið og Sjúkraþjálfunina í Sporthúsinu. Til stofunnar hafa leitað ríflega 17.000 manns í gegnum árin. Nýjir eigendur eru Helga Björg Þórólfsdóttir og Matthías […]

Hvar hnykkja kírópraktorar og af hverju?

Kírópraktík sem meðferðarúrræði reiðir sig að mestu leyti á hnykkingar. Hnykkingar geta verið mjög fjölbreyttar og tilgangur þeirra getur verið mjög misjafn eftir aðferðum innan greinarinnar. Það sem stjórnar því hvar hnykkingin er framkvæmd er fyrirbæri sem við kírópraktorar köllum liðfall (e. subluxation). Hugtakið liðfall er rauði þráðurinn í kírópraktískri hugmyndafræði. Aðalmarkmið kírópraktora er að […]

Höfuðverkir og kírópraktík

Einstaklingar með höfuðverki ganga reglulega inn um okkar dyr. Höfuðverkir eru taldir vera eitt af grundvallarheilkennum sem kírópraktorar geta, oft og tíðum, hjálpað mikið með, samkvæmt vísindalegum rannsóknum (Bronfort et al., 2001). Þar sem höfuðverkir geta vissulega verið mjög alvarlegir verður að hafa varann á og vanda mjög til verka við greiningu þegar höfuðverkir eiga […]

Vissir þú að öxlin er sá liður mannslíkamans sem er með mestu hreyfigetuna?

Verkur í öxl Öxlin samanstendur af upphandleggsbeini, herðablaði og viðbeini. Upphandleggsbeinið situr svo í glenoid-skálinni á herðablaðinu og er haldið stöðugri þar með fjórum vöðvum sem kallast rotator cuff-ið. Í hinu vestræna samfélagi eru axlavandamál mjög algeng en oft má rekja stóran hluta þeirra til mikils álags á þessa fjóra vöðva, sinar og vöðvafestur þeirra. Þegar þessi vandamál banka upp á er gríðarlega mikilvægt […]

Hvað gerir kírópraktor?

Kírópraktor skoðar, greinir og meðhöndlar stoðkerfisvandamál tengd hryggjarsúlu líkamans. Kírópraktorar hjá Kírópraktorstofu Íslands taka stafrænar röntgenmyndir af skjólstæðingum í standandi stöðu sem geta gefið mikilvægar upplýsingar við greiningu á vandanum. Vöðva- og taugakerfið starfar í takt og umhverfi við hryggjarsúluna, því er heilsa og virkni hennar nauðsynlegur þáttur í heilbrigðum líkama. Með þekkingu sinni við […]

Er slæmt að sofa á maganum

Að vakna stíf/ur á morgnana   Margir kannast við að vakna stífir eða verkjaðir á morgnana eftir nætursvefn. En af hverju er þessi verkur, hvers vegna kemur hann og er eitthvað hægt að gera til að draga úr honum eða jafnvel fyrirbyggja að hann komi?   Morgunverkir geta verið margvíslegir, fylgt okkur út daginn eða […]

Mjóbaksverkir – Er óhollt að sitja?

Mjóbaksverkir vegna langverandi setu Allur mannslíkaminn er „hannaður“ með það að leiðarljósi að hann sé meira og minna á hreyfingu. Það er því í rauninni mjög óeðlilegt fyrir hann að þurfa að sitja í lengri tíma, sama hvort það er í stól, á gólfi, í sófa eða bíl. Þegar við sitjum er líkaminn hreyfingarlítill og […]

Bakverkir – Af hverju fáum við í bakið?

Bakverkir – Hvað veldur? Flestir hafa heyrt orðin þursabit, tak í bakið og mjóbaksverkir. En hver er þýðingin og munurinn á milli þeirra? Allt geta þetta verið mismunandi heiti yfir sömu eða svipuð einkenni þar sem verkjum er lýst í eða í kringum mjóbakssvæðið. Einkennin geta verið staðbundin eða leitt niður í rasskinnar eða fram […]

Eru útreiðar góðar fyrir líkamann?

Hestamennska fyrir líkama og sál „Allir hestamenn geta verið sammála um að reiðtúr á góðum hesti sé hressandi bæði fyrir líkama og sál. Þó hafa þeir líklega flestir heyrt frá fólki sem er síður fyrir hestamennsku að það sé lítið mál að ríða út; maður einfaldlega sitji og hesturinn sjái um alla vinnuna. Þetta er […]

Verkur í hálsi: algeng ástæða sem þú vissir ekki af

Verkur í hálsi – Hvað veldur? Er hálsinn stífur? Er verkur í öðru eða báðum herðablöðum? Er verkurinn stöðugur, líka í hvíld og yfir nóttina? Hefurðu á tilfinningunni að þú þurfir að láta braka í bakinu? Fer verkurinn upp í höfuð eða niður í handlegg? Engin breyting á verkjum eða stífleika þrátt fyrir verkjalyf eða […]