Category Archives: Fréttir

Mjóbaksverkir – Er óhollt að sitja?

Mjóbaksverkir vegna langverandi setu Allur mannslíkaminn er „hannaður“ með það að leiðarljósi að hann sé meira og minna á hreyfingu. Það er því í rauninni mjög óeðlilegt fyrir hann að þurfa að sitja í lengri tíma, sama hvort það er í stól, á gólfi, í sófa eða bíl. Þegar við sitjum er líkaminn hreyfingarlítill og […]

Bakverkir – Af hverju fáum við í bakið?

Bakverkir – Hvað veldur? Flestir hafa heyrt orðin þursabit, tak í bakið og mjóbaksverkir. En hver er þýðingin og munurinn á milli þeirra? Allt geta þetta verið mismunandi heiti yfir sömu eða svipuð einkenni þar sem verkjum er lýst í eða í kringum mjóbakssvæðið. Einkennin geta verið staðbundin eða leitt niður í rasskinnar eða fram […]

Eru útreiðar góðar fyrir líkamann?

Hestamennska fyrir líkama og sál „Allir hestamenn geta verið sammála um að reiðtúr á góðum hesti sé hressandi bæði fyrir líkama og sál. Þó hafa þeir líklega flestir heyrt frá fólki sem er síður fyrir hestamennsku að það sé lítið mál að ríða út; maður einfaldlega sitji og hesturinn sjái um alla vinnuna. Þetta er […]

Lög um starfsemina

Kírópraktorstofa Íslands er starfrækt í samræmi við lög og reglur sem gilda um heilbrigðisstarfsemi á Íslandi. – Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 – Lög um geislavarnir nr. 44/2002 – Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997 – Lög um sjúklingatryggingu nr. 111/2000 – Reglugerð nr. 1087/2012 um menntun, réttindi og skyldur hnykkja (kírópraktora) og skilyrði til að […]