Kírópraktík sem meðferðarúrræði reiðir sig að mestu leyti á hnykkingar. Hnykkingar geta verið mjög fjölbreyttar og tilgangur þeirra getur verið mjög misjafn eftir aðferðum innan greinarinnar. Það sem stjórnar því hvar hnykkingin er framkvæmd er fyrirbæri sem við kírópraktorar köllum liðfall (e. subluxation). Hugtakið liðfall er rauði þráðurinn í kírópraktískri hugmyndafræði. Aðalmarkmið kírópraktora er að […]
Tag Archives: kírópraktorstofa Íslands
Eins og fram hefur komið hafa átt sér stað eigendaskipti á Kírópraktorstofu Íslands. Magni Bernhardson opnaði stofuna árið 2010 og hefur stýrt henni frá upphafi með frábærum árangri í góðu samstarfi við Sporthúsið og Sjúkraþjálfunina í Sporthúsinu. Til stofunnar hafa leitað ríflega 17.000 manns í gegnum árin. Nýjir eigendur eru Helga Björg Þórólfsdóttir og Matthías […]
Kírópraktor skoðar, greinir og meðhöndlar stoðkerfisvandamál tengd hryggjarsúlu líkamans. Kírópraktorar hjá Kírópraktorstofu Íslands taka stafrænar röntgenmyndir af skjólstæðingum í standandi stöðu sem geta gefið mikilvægar upplýsingar við greiningu á vandanum. Vöðva- og taugakerfið starfar í takt og umhverfi við hryggjarsúluna, því er heilsa og virkni hennar nauðsynlegur þáttur í heilbrigðum líkama. Með þekkingu sinni við […]
Kírópraktorstofa Íslands er starfrækt í samræmi við lög og reglur sem gilda um heilbrigðisstarfsemi á Íslandi. – Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 – Lög um geislavarnir nr. 44/2002 – Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997 – Lög um sjúklingatryggingu nr. 111/2000 – Reglugerð nr. 1087/2012 um menntun, réttindi og skyldur hnykkja (kírópraktora) og skilyrði til að […]
Sjúkraþjálfarar frá Reykjalundi komu í heimsókn til að kynna sér starfsemi Kírópraktorstofu Íslands.
Kírópraktorstofa Íslands opnaði 1. nóvember 2010. Fjöldi vina og velunnara mættu á svæðið og kynntu sér starfsemi stofunnar sem státar af bestu stafrænni röntgentækni sem völ er á í dag.
Rannsóknir sýna að þú getur aukið sveifluhraðann í golfi með því að bæta styrktarþjálfun og liðleikaþjálfun við æfingakerfið þitt. Til að geta slegið boltann lengra verður þú að hafa stöðugleika og styrk í neðri hluta líkamans, jafnt sem efri hluta líkamans og í höndum. Styrkur er aðeins grunnurinn; styrkur gefur þér möguleika á að framkvæma […]