Tag Archives: kírópraktorstofa Íslands

Hvað gerir kírópraktor?

Kírópraktor skoðar, greinir og meðhöndlar stoðkerfisvandamál tengd hryggjarsúlu líkamans. Kírópraktorar hjá Kírópraktorstofu Íslands taka stafrænar röntgenmyndir af skjólstæðingum í standandi stöðu sem geta gefið mikilvægar upplýsingar við greiningu á vandanum. Vöðva- og taugakerfið starfar í takt og umhverfi við hryggjarsúluna, því er heilsa og virkni hennar nauðsynlegur þáttur í heilbrigðum líkama. Með þekkingu sinni við […]

Lög um starfsemina

Kírópraktorstofa Íslands er starfrækt í samræmi við lög og reglur sem gilda um heilbrigðisstarfsemi á Íslandi. – Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 – Lög um geislavarnir nr. 44/2002 – Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997 – Lög um sjúklingatryggingu nr. 111/2000 – Reglugerð nr. 1087/2012 um menntun, réttindi og skyldur hnykkja (kírópraktora) og skilyrði til að […]

Aukinn sveifluhraði í golfi

Rannsóknir sýna að þú getur aukið sveifluhraðann í golfi með því að bæta styrktarþjálfun og liðleikaþjálfun við æfingakerfið þitt. Til að geta slegið boltann lengra verður þú að hafa stöðugleika og styrk í neðri hluta líkamans, jafnt sem efri hluta líkamans og í höndum. Styrkur er aðeins grunnurinn; styrkur gefur þér möguleika á að framkvæma […]