Kírópraktík sem meðferðarúrræði reiðir sig að mestu leyti á hnykkingar. Hnykkingar geta verið mjög fjölbreyttar og tilgangur þeirra getur verið mjög misjafn eftir aðferðum innan greinarinnar. Það sem stjórnar því hvar hnykkingin er framkvæmd er fyrirbæri sem við kírópraktorar köllum liðfall (e. subluxation). Hugtakið liðfall er rauði þráðurinn í kírópraktískri hugmyndafræði. Aðalmarkmið kírópraktora er að […]
Tag Archives: bakverkir
Að vakna stíf/ur á morgnana Margir kannast við að vakna stífir eða verkjaðir á morgnana eftir nætursvefn. En af hverju er þessi verkur, hvers vegna kemur hann og er eitthvað hægt að gera til að draga úr honum eða jafnvel fyrirbyggja að hann komi? Morgunverkir geta verið margvíslegir, fylgt okkur út daginn eða […]
Verkir í baki hjá golfiðkendum Verkir í baki eru mjög algeng meiðsli hjá golfiðkendum. Margar ástæður eru fyrir þessum meiðslum, því er mikilvægt að finna orsökina hjá hverjum og einum og leiðrétta til að koma í veg fyrir frekari og jafnvel verri meiðsli. Slæm líkamsstaða, rangur sveifluferill, vöðvaójafnvægi, skertur hreyfanleiki í hrygg og vöðvum. Hvað er til […]