Tag Archives: röntgenmynd

Hvar hnykkja kírópraktorar og af hverju?

Kírópraktík sem meðferðarúrræði reiðir sig að mestu leyti á hnykkingar. Hnykkingar geta verið mjög fjölbreyttar og tilgangur þeirra getur verið mjög misjafn eftir aðferðum innan greinarinnar. Það sem stjórnar því hvar hnykkingin er framkvæmd er fyrirbæri sem við kírópraktorar köllum liðfall (e. subluxation). Hugtakið liðfall er rauði þráðurinn í kírópraktískri hugmyndafræði. Aðalmarkmið kírópraktora er að […]

Verkur í hálsi: algeng ástæða sem þú vissir ekki af

Verkur í hálsi – Hvað veldur? Er hálsinn stífur? Er verkur í öðru eða báðum herðablöðum? Er verkurinn stöðugur, líka í hvíld og yfir nóttina? Hefurðu á tilfinningunni að þú þurfir að láta braka í bakinu? Fer verkurinn upp í höfuð eða niður í handlegg? Engin breyting á verkjum eða stífleika þrátt fyrir verkjalyf eða […]

Hryggskekkja

Hvað er hryggskekkja? Hryggskekkja er óeðlileg sveigja á hrygg frá einni hlið til annarrar. Þegar horft er aftan á líkamann hefur venjulegur hryggur beina lóðrétta stöðu. Þegar horft er aftan á líkamann hjá fólki með hryggskekkju þá eru þeir sem hafa eina sveigju í hrygg í laginu líkt og „C“ en þeir sem hafa tvær sveigjur hafa […]