Tag Archives: meiðsl

Íþróttaiðkun barna og unglinga. Hverju ber að fylgjast með?

Íþróttaiðkun barna og unglinga. Hlustum og fylgjumst með Jón Arnar Magnússon, kírópraktor hjá Kírópraktorstofu Íslands og ólympíufari í tugþraut. Fréttatíminn 17.júlí 2015 Ég hef undanfarið fylgst með umræðunni varðandi meiðsl og álag á börn og unglinga í íþróttum. Íþróttaiðkun hefur farið vaxandi og eru nú ansi margir einstaklingar farnir að æfa eins og afreksíþróttamenn. Ég hef […]

Bakverkir golfarans

Verkir í baki hjá golfiðkendum Verkir í baki eru mjög algeng meiðsli hjá golfiðkendum. Margar ástæður eru fyrir þessum meiðslum, því er mikilvægt að finna orsökina hjá hverjum og einum og leiðrétta til að koma í veg fyrir frekari og jafnvel verri meiðsli. Slæm líkamsstaða, rangur sveifluferill, vöðvaójafnvægi, skertur hreyfanleiki í hrygg og vöðvum. Hvað er til […]