Tag Archives: golfsveifla

Bakverkir golfarans

Verkir í baki hjá golfiðkendum Verkir í baki eru mjög algeng meiðsli hjá golfiðkendum. Margar ástæður eru fyrir þessum meiðslum, því er mikilvægt að finna orsökina hjá hverjum og einum og leiðrétta til að koma í veg fyrir frekari og jafnvel verri meiðsli. Slæm líkamsstaða, rangur sveifluferill, vöðvaójafnvægi, skertur hreyfanleiki í hrygg og vöðvum. Hvað er til […]

Hversu mikil áhrif hefur skert hreyfigeta í hálsi á golfsveifluna?

Skert hreyfigeta í hálsi Hálsinn er gríðarlega vanmetið hryggsvæði þegar kemur að því að hafa nægilegan hreyfanleika fyrir golfsveifluna. Til að undirstrika mikilvægi þess að hafa nægan hreyfanleika í hálsinum, ímyndaðu þér hvernig væri að spila golf með hálsríg.   Algeng mistök iðkenda með skertan hreyfanleika í hálsi er til dæmis styttri sveifla, að missa stöðuna […]