Tag Archives: stuttur fótur

Hryggskekkja

Hvað er hryggskekkja? Hryggskekkja er óeðlileg sveigja á hrygg frá einni hlið til annarrar. Þegar horft er aftan á líkamann hefur venjulegur hryggur beina lóðrétta stöðu. Þegar horft er aftan á líkamann hjá fólki með hryggskekkju þá eru þeir sem hafa eina sveigju í hrygg í laginu líkt og „C“ en þeir sem hafa tvær sveigjur hafa […]