Kírópraktor skoðar, greinir og meðhöndlar stoðkerfisvandamál tengd hryggjarsúlu líkamans. Kírópraktorar hjá Kírópraktorstofu Íslands taka stafrænar röntgenmyndir af skjólstæðingum í standandi stöðu sem geta gefið mikilvægar upplýsingar við greiningu á vandanum. Vöðva- og taugakerfið starfar í takt og umhverfi við hryggjarsúluna, því er heilsa og virkni hennar nauðsynlegur þáttur í heilbrigðum líkama. Með þekkingu sinni við […]