Eins og fram hefur komið hafa átt sér stað eigendaskipti á Kírópraktorstofu Íslands. Magni Bernhardson opnaði stofuna árið 2010 og hefur stýrt henni frá upphafi með frábærum árangri í góðu samstarfi við Sporthúsið og Sjúkraþjálfunina í Sporthúsinu. Til stofunnar hafa leitað ríflega 17.000 manns í gegnum árin. Nýjir eigendur eru Helga Björg Þórólfsdóttir og Matthías […]