Tag Archives: Axlavandamál

Vissir þú að öxlin er sá liður mannslíkamans sem er með mestu hreyfigetuna?

Verkur í öxl Öxlin samanstendur af upphandleggsbeini, herðablaði og viðbeini. Upphandleggsbeinið situr svo í glenoid-skálinni á herðablaðinu og er haldið stöðugri þar með fjórum vöðvum sem kallast rotator cuff-ið. Í hinu vestræna samfélagi eru axlavandamál mjög algeng en oft má rekja stóran hluta þeirra til mikils álags á þessa fjóra vöðva, sinar og vöðvafestur þeirra. Þegar þessi vandamál banka upp á er gríðarlega mikilvægt […]