Category Archives: Fróðleikur

Golf og hitaeiningar

Golfhringur tekur að meðaltali tæpa fjóra tíma og vegalengdin sem er gengin er að minnsta kosti 9.000 metrar. Iðkendur brenna á bilinu 2.000-2.500 hitaeiningum á einum golfhring og missa um það bil 1-1,5 kg á 18 holu hring. Margir kannast við að seinustu 4–6 holurnar enda með hærra skori en við hefðum viljað, en af […]

Verkur í hné

Verkur í hné – Hvað veldur? Alltof margir eru slæmir í hnjám og hafa jafnvel farið í aðgerð á hné eða hnjám til að laga vandamálið. Aðgerðin leysir vandann hjá sumum en aðrir verða aftur slæmir eða hreinlega lagast ekki við aðgerðina. Þá er nauðsynlegt að horfa á stóru myndina. Rangt álag til lengri tíma […]

Af hverju fær golfiðkandi tennisolnboga?

Hvað er tennisolnbogi? Tennisolnbogi er bólgur í liðaböndum vöðva sem festast á utanverðan olnbogann. Tennisolnbogi finnst venjulega á vinstri hendi hjá rétthentum golfara vegna stirðleika og rangrar beitingu. Einkennin eru aumur utanverður olnbogi, verkur sem leiðir út í framhandlegg og versnar við átak. Ef ekkert er gert getur það leitt til þrálátra meiðsla. Ráð við […]