Hvað er tennisolnbogi? Tennisolnbogi er bólgur í liðaböndum vöðva sem festast á utanverðan olnbogann. Tennisolnbogi finnst venjulega á vinstri hendi hjá rétthentum golfara vegna stirðleika og rangrar beitingu. Einkennin eru aumur utanverður olnbogi, verkur sem leiðir út í framhandlegg og versnar við átak. Ef ekkert er gert getur það leitt til þrálátra meiðsla. Ráð við […]