Category Archives: Fróðleikur

Verkur í hné

Verkur í hné – Hvað veldur? Alltof margir eru slæmir í hnjám og hafa jafnvel farið í aðgerð á hné eða hnjám til að laga vandamálið. Aðgerðin leysir vandann hjá sumum en aðrir verða aftur slæmir eða hreinlega lagast ekki við aðgerðina. Þá er nauðsynlegt að horfa á stóru myndina. Rangt álag til lengri tíma […]

Orka og úthald

Nokkur ráð við þreytu og orkuleysi Hér eru nokkur atriði sem við þurfum að huga að svo við höfum næga orku og úthald til að sinna daglegu lífi og til að hafa aukaorku til að geta spilað golf. Svefn Meðalsvefntími er í kringum 6 tímar hjá fólki á dag, en mælt er með 7–8 klukkutímum svo […]

Af hverju fær golfiðkandi tennisolnboga?

Hvað er tennisolnbogi? Tennisolnbogi er bólgur í liðaböndum vöðva sem festast á utanverðan olnbogann. Tennisolnbogi finnst venjulega á vinstri hendi hjá rétthentum golfara vegna stirðleika og rangrar beitingu. Einkennin eru aumur utanverður olnbogi, verkur sem leiðir út í framhandlegg og versnar við átak. Ef ekkert er gert getur það leitt til þrálátra meiðsla. Ráð við […]