Sjúkraþjálfarar frá Reykjalundi komu í heimsókn til að kynna sér starfsemi Kírópraktorstofu Íslands.
Category Archives: Fróðleikur
Sjúkraþjálfunarnemar frá Háskóla Íslands komu í heimsókn á Kírópraktorstofu Íslands í þeim tilgangi að kynna sér starfsemina.
Kírópraktorstofa Íslands opnaði 1. nóvember 2010. Fjöldi vina og velunnara mættu á svæðið og kynntu sér starfsemi stofunnar sem státar af bestu stafrænni röntgentækni sem völ er á í dag.
Verkir í baki hjá golfiðkendum Verkir í baki eru mjög algeng meiðsli hjá golfiðkendum. Margar ástæður eru fyrir þessum meiðslum, því er mikilvægt að finna orsökina hjá hverjum og einum og leiðrétta til að koma í veg fyrir frekari og jafnvel verri meiðsli. Slæm líkamsstaða, rangur sveifluferill, vöðvaójafnvægi, skertur hreyfanleiki í hrygg og vöðvum. Hvað er til […]
Mikilvægt að viðhalda golfsveiflunni Margir hætta alveg að sveifla golfkylfu yfir vetrartímann sem er ekki rétt að gera. Það tekur líkamann fyrsta mánuðinn á hverju sumri að venjast golfsveiflunni aftur og þann tíma megum við ekki missa hérna á Íslandi því golftímabilið er stutt. Að stunda líkamsrækt yfir vetrartímann er það besta sem við getum gert […]
Skert hreyfigeta í hálsi Hálsinn er gríðarlega vanmetið hryggsvæði þegar kemur að því að hafa nægilegan hreyfanleika fyrir golfsveifluna. Til að undirstrika mikilvægi þess að hafa nægan hreyfanleika í hálsinum, ímyndaðu þér hvernig væri að spila golf með hálsríg. Algeng mistök iðkenda með skertan hreyfanleika í hálsi er til dæmis styttri sveifla, að missa stöðuna […]
Rannsóknir sýna að þú getur aukið sveifluhraðann í golfi með því að bæta styrktarþjálfun og liðleikaþjálfun við æfingakerfið þitt. Til að geta slegið boltann lengra verður þú að hafa stöðugleika og styrk í neðri hluta líkamans, jafnt sem efri hluta líkamans og í höndum. Styrkur er aðeins grunnurinn; styrkur gefur þér möguleika á að framkvæma […]
Golfhringur tekur að meðaltali tæpa fjóra tíma og vegalengdin sem er gengin er að minnsta kosti 9.000 metrar. Iðkendur brenna á bilinu 2.000-2.500 hitaeiningum á einum golfhring og missa um það bil 1-1,5 kg á 18 holu hring. Margir kannast við að seinustu 4–6 holurnar enda með hærra skori en við hefðum viljað, en af […]
Verkur í hné – Hvað veldur? Alltof margir eru slæmir í hnjám og hafa jafnvel farið í aðgerð á hné eða hnjám til að laga vandamálið. Aðgerðin leysir vandann hjá sumum en aðrir verða aftur slæmir eða hreinlega lagast ekki við aðgerðina. Þá er nauðsynlegt að horfa á stóru myndina. Rangt álag til lengri tíma […]
Nokkur ráð við þreytu og orkuleysi Hér eru nokkur atriði sem við þurfum að huga að svo við höfum næga orku og úthald til að sinna daglegu lífi og til að hafa aukaorku til að geta spilað golf. Svefn Meðalsvefntími er í kringum 6 tímar hjá fólki á dag, en mælt er með 7–8 klukkutímum svo […]